Wednesday, November 26, 2008

Batteríislaus




Ég fór í svo fínt afmæli í gærkvöldi. Yndislegur matur, vinkonur, jólaleg skyrkaka,besta Tiramisu sem ég hef á ævi minni smakkað, endalaust af frábæru myndefni og já batteríislaus myndavél!
Held ég verði að fara aftur í heimsókn, endurleika kveldið og taka gommu af myndum.
Ég sagði annars að ég hefði farið á bókasafnið á mánudaginn og hér með sanna ég það.

3 comments:

Anonymous said...

Vaaaá, en ævintýralegt bókasafn ! Á hvaða bókasafn fari þið eiginlega ?

Ása Ottesen said...

Kolla er sæt, satt og sannað :)

Augnablik said...

Þetta er svona leynibókasafn í ævintýralandi sem enginn veit af og gengur undir dulnefninu: "Borgarbókasafnið Tryggvagötu"...mjög dularfullt og ég elska það!
..klárt og kannað ;)