







Prjónaklúbburinn góði lifir enn.
Þar sem eldri og mun reyndari segja til, kenna og leika við hvurn sinn fingur.
Í gær kenndi tengdamóðir mín mér að hekla tungur í kringum teppi, auk þess sem ég borðaði dásemdar kökur og dáðist að dýrgripum í kringum mig (fleiri myndir af þeim innan skamms).
Nærandi og mjög svo gott fyrir sálartetrið.
6 comments:
Vá en fíííínt :)
-mynstur og áferðir, það væri örugglega hægt að gefa út svona semi "perrablað" fyrir svona mynstur og áferðafíkla eins og okkur ...svo myndum við laumast í Eymundson og skoða nýjustu mynstrin og þreifa á áferðum í skjóli nætur hehe
koss í poka :*
Selskinn
Já maður,þetta er viðskiptahugmynd!
Perrarnir við að þukla og gleðja augað út í eitt;)
Hlakka til að eiga með þér stund***
Vá, langar í koddalíngin rauða. Hann er æði, eins og þú og þínar myndir***
Knússss
Ohh já hann er svo ótrúlega fínn og það kemur sko annar fínn púði og fleira girnilegt í næsta pósti eftir smjá;)
Kossar og eldheit ást
***
Held ég verði að stofna svona skemmtilegan prjónaklúbb í Eyjum, bara svo ég geti lært að gera alls kyns fínerý :) Æðislegur Lassí, einmitt e-ð svona sem maður fékk í afmælisgjafir í gamla daga :) Og já, allt svona er sko æði, myndi pottþétt kaupa blaðið !
***
Já það er ótrúlega sniðugt að blanda saman prjónurum af öllum stigum og gaman að sjá hvað hinir eru að bralla...sem er oft ansi magnað*
Hehe,ég skal senda þér uppkastið af blaðinu;)
xxxxxxxx
Post a Comment