








Fleira fínt úr prjónaklúbbnum.
Amma elskhuga míns og fjóra dætur hennar eiga allar svona rósóttan kögurlampa.
Þær fengu þá í jólagjöf fyrir nokkrum áratugum, ýmist brúntóna eða rauðtóna.
Draumur í dós*
...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
2 comments:
Elska svona kögurlampa, það er sko stofustáss í lagi. Og hvíti koddinn fyrir ofa, væri nú bara til í það munstur á efri hluta á kjól, sá yrði fallegur !
túrilú ***
Hey já, púðinn gæti verið efri hlutinn og kögurlampinn neðri parturinn á kjólnum!;)
Elska kögurlampa og fagra púða og,og...svo margt***
Post a Comment