Wednesday, January 27, 2010

Stofustáss*


Fleira fínt úr prjónaklúbbnum.
Amma elskhuga míns og fjóra dætur hennar eiga allar svona rósóttan kögurlampa.
Þær fengu þá í jólagjöf fyrir nokkrum áratugum, ýmist brúntóna eða rauðtóna.
Draumur í dós*

2 comments:

Fjóla said...

Elska svona kögurlampa, það er sko stofustáss í lagi. Og hvíti koddinn fyrir ofa, væri nú bara til í það munstur á efri hluta á kjól, sá yrði fallegur !
túrilú ***

Augnablik said...

Hey já, púðinn gæti verið efri hlutinn og kögurlampinn neðri parturinn á kjólnum!;)
Elska kögurlampa og fagra púða og,og...svo margt***