







Þegar frænkurnar gistu eftir jól og ég svaf út og þau byggðu hús og snjórinn kom og amman bakaði pönnukökur og hitaði kakó og litla frænka mín lék sér í eigin heimi í búningi að eigin vali.
Ljúft.
...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
2 comments:
Þvílíkt hýbýli og svaka flott rúllaðar pönnsur, viss um að þær brögðuðust mun betur svona fagurlega rúllaðar heldur en ella :)
xoxo
Já þau eru einstaklega dugleg við híbýlasmíði og ég verð eiginlega að safna myndum af þeim í seríu*Í dag var t.d. útbúin þriggja herberja íbúð með svölum og piparsveinaíbúð fyrir bróðirinn;)
Hún móðir mín kann svo sannarlega að baka pönnukökurnar en ég get með stolti sagt að ég hafi rúllað og sykrað...veeel*
xxxxxx
Kossar
Post a Comment