




Gleðilegt nýtt ár...2010!
Ég bind miklar vonir við þig kæra ár eins og þau sem á undan hafa komið en manstu þú ert tía?...þannig að*
Stjörnuspáin segir líka að ég eigi "mikilvægt ár í vændum, ég verð reiðubúin að taka rækilega til í lífi mínu og beina sjónum að gæðum í stað magns (það er nú reyndar ekki ég),tækifæri til að venda mínu kvæði í kross og byrja upp á nýtt þar sem það er nauðsynlegt" og sitthvað fleira sei sei já. Viðbúnar vogir?
Hvað sem stjörnum ,speki og spá líður þá er ég er í það minnsta ótrúlega spennt og tek árinu fagnandi og viðbúin,tilbúin...einn,tveir og byrja!
4 comments:
Gleðilegt ár Kolla mín.** Takk fyrir fallegar myndir..Hlakka til að skoða fleiri og fleiri 2010.
Love* :)
Gleðilegt ár elsku Kolla og allir hinir commentararnir :)
Takk fyrir að gleðja augað okkar allt síðasta ár og get ekki beðið eftir að fylgjast með því sem þú hefur upp á að bjóða árið 2010.
Kolla gefur lífinu lit !
***
Gleðilegt árið elsku lita og fegurðabloggarinn minn :)
ást í poka
Selmingurinn
Gleðilegt ár gullin mín góðu*
Ég var sko að reyna að gera stjörnuljósahjarta handa ykkur en þið fenguð bara hálft...ég meinti samt heilt***
Post a Comment