Sunday, January 31, 2010

Hver röndóttur....?










Sýning á verkefnum nemenda í október.
Myndirnar sem ég lofað fyrir svo löngu en lá á þar til nú.
Myndmenntakennslan í skólanum er svo ótrúlega fjölbreytt,skapandi og skemmtileg, þökk sé ofurkennaranum reynda og góða*
Nemendur í 4-5.bekk gerðu líkan af draumaherberginu og nýttu allt tiltækt til að skreyta og gera fínt hjá sér. Veggfóður,gardínur, kristalsljósakrónur,heitapottur upp í á þaki og aðrar nauðsynjar settu punktin yfir i-ið.
Og hver elskar ekki risa blýanta?

5 comments:

Áslaug Íris said...

Vá æðislegt, falleg herbergi hjá krökkunum.
Ég sá einmitt þetta um daginn sem er svipað:
http://www.shoeboxart.co.uk/
ótrúlega flott verkefni :)
kossar**
Áslaug

Augnablik said...

Já þau eru svo ótrúlega fín!
Mig minnir að þetta hafi verið unnið út frá sögu af röndóttu herbergi og svo bjuggu þau til innbú og skraut eftir eigin höfði*
Og vá takk fyrir linkinn, ég elska svona dótarí***

Fjóla said...

Vá, hugmyndaflugið hjá þessum krökkum, ekkert smá ótrúlega flott hjá þeim.
Og ekkert smá skemmtilegur linkur á ótrúlega skemmtilega hluti, sat bara og skoðaði þessa síðu heillengi :)
xoxo

Fjóla said...

Vá, hugmyndaflugið hjá þessum krökkum, ekkert smá ótrúlega flott hjá þeim.
Og ekkert smá skemmtilegur linkur á ótrúlega skemmtilega hluti, sat bara og skoðaði þessa síðu heillengi :)
xoxo

Augnablik said...

Meistarar*
Þetta gæti nú líka verið tilvalið verkefni fyrir apaketti á rigningardegi;)
xxx