Monday, January 18, 2010

Strætó og gulur,rauður,grænn og blár













Á laugardaginn tókum við strætó niður í bæ, vopnuð regnhlífum og röltum bæinn þveran og endilangan í góða veðrinu með enga kerru.
Ótrúlegt hvað litlir hlutir geta glatt mikið.

7 comments:

Lára said...

gaman að gera svona "óformlegt" skemmtilegt saman sem heppnast vel..

Augnablik said...

Já það er best og ótrúlegt hvað strætó er alltaf klassískur gleðigjafi;)

Aníta said...

Já það er alveg satt hvað litlir hlutir geta verið skemmtilegir, oft dettur maður einmitt inná eitthvað sniðugt þegar maður er ekki búinn að plana það. Ég er líka rosalega hrifin af myndunum þínum, svo hlýlegur karakter í þeim. Er þetta filma? :)

Fjóla said...

Já, merklegt hvað strætó getur glatt lítil hjörtu, og regnhlífar líka :) Svo sæt þessi regnhlíf :) Greinilega skemmtilegur dagur :)
Love love
xoxo

Augnablik said...

Já svo satt,lífið þarf ekki alltaf að vera flókið*
Takk,þetta er reyndar tekið á digital vél en ég vinn þær eftir á;)
Hann elskar þessa regnhlíf og sérstaklega að hlaupa með hana blindandi á undan sér***
Kizzz

tice said...

you can try here best replica bags click this link here now replica wallets site link best replica designer

Unknown said...

check this link right here now replica bags from china dig this Dolabuy Hermes his comment is here replica wallets