Saturday, January 23, 2010

Aðdáunarvert





Í litlu myndavélinni minni reyndust myndir frá desemberkaffisopafundi hjá ofurkonu einni.
Meistaralegt piparkökuhús sem vakti bæði þjóðerniskennd og einlæga aðdáun,
kaffi sem skildi eftir hjarta á botninum og fagurt skraut í loftinu.
Mér fannst svo leitt að vera ekki með almennilega myndavél að ég gleymdi t.d. alveg að mynda heimagerðu sykurpúðana í líki ískristala og fullt af öðru fínu*

8 comments:

Fjóla said...

Og hvað segja spákonur og hjarta í botni kaffibolla ??? Getur ekki annað en verið e-ð dásamlegt í vændum !

Augnablik said...

Maður skyldi halda eða í það minnsta vona að það boði eitthvað svo mikið gott*...sérðu líka prófílin á andlitinu hliðina á hjartanu?;)
xxx

Fjóla said...

já maður ! sá það einmitt, og þetta er einmitt sami prófíllinn og á einu fjalli hérna í eyjum ! Ætli sé einhver skildleiki ??? ;)
xoxo

Ása Ottesen said...

Mmmm hvað mig langar í góðan latte núna. Hef ekkert drukkið kaffi í meira en viku og er að deyyja langar svo í :) Kannski við ættum að fá okkur einn á föstudaginn??

Love

Augnablik said...

Nú,það skyldi þó aldrei vera að þetta þýddi ástar og skemmtiferð til Eyjunnar þinnar fögru;)

Omms já mig dauðlangar í rjúkandi hádegisbolla með þér á föstudaginn*
xxx
Kizzzzz

Fjóla said...

Ó, það hljómar vel, folaferð til okkar ! Tek frá eina blíðviðrishelgi í sumar undir ástarfund og ævintýri.

Arna said...

Húhúhú þarna er það hjartað! Ívar fékk rosa hjarta um daginn líka .) ég held að þetta sé eitthvað rosa.

Augnablik said...

Vei,
Ævintýraogástarstundarfolaferðaafundur

"Hmm já hjarta í bollanum mínum"... reyndi að vera ótrúlega kasjúal þegar mér fannst þetta brjálæðislega merkilegt!;)
Þú gerir allt með hjartanu og það er sko eitthvað rosalegt í bígerð*