...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Tuesday, January 12, 2010
Góður siður
Á hverju nýju ári hittast gamlir vinir í heimahúsi og borða við langborð í margar klukkustundir samfleytt. Einn réttur á mann (par) og metnaðurinn að fara með mannskapinn. Við kláruðum að borða um eittleytið og glensuðum svo aðeins eftir það.
7 comments:
Anonymous
said...
Mikið eru myndirnar fagrar, ég fékk alveg fílinginn eins og ég hefði verið á staðnum. Við Finni mætum bókað að ári... látum okkur ekki vanta 2x í röð!!!!
En vonandi tökum við fljótlega annan góðan hitting og látum gleðina taka völdin :)
7 comments:
Mikið eru myndirnar fagrar, ég fékk alveg fílinginn eins og ég hefði verið á staðnum. Við Finni mætum bókað að ári... látum okkur ekki vanta 2x í röð!!!!
En vonandi tökum við fljótlega annan góðan hitting og látum gleðina taka völdin :)
Kv. Margrét
Þú varst sannarlega með í huga mér og þið komið auðvitað á næsta ári og verðið tvisvar sinnum skemmtilegri,með tvisvar sinnum betri mat o.s.frv.
Glaumur,glys og gleði sem allra,allra fyrst***
vá hvað bleiki kjóllinn er einstaklega fagur og maturinn ómótstæðilegur :)
knúsar
Seli
Mmmmm heldurðu að það sé sjéns að bæta einum karli við í þennan vinahóp? Nú eða taka þennan sið upp í okkar?
Ást frá Fríðu
Takk,já ég ákvað að taka gala þemað alla leið og maturinn var sannarlega ómótstæðilegur enda metnaðarfullir meistarakokkar í hópnum*
Við verðum hreinlega að taka upp þennan góða sið og funda um málið sem allra fyrst;)
***
Mikið er nú gott að ég var með þér í huga Kolla mín :) og mér líkar vel allt þetta tvöfalda að ári ... hlakka til :)
Byrjum þó á góðri gleði sem fyrst... aðeins of langt að bíða þangað til í janúar 2011!!!
Kv. Margrét
Svo satt,svo satt...látum það gerast*
Post a Comment