Thursday, January 7, 2010

Sykur





Á öðrum degi jóla*
Fugl í tré fyrir utan gluggan.
Ég ætlaði að búa til skraut á jólakjólinn hennar Sölku sem endaði sem hárband.
Fínu glimmerskórnir sem jólasveinninn gaf í.
Náttskyrta sem Siggi frændi gaf mér þegar ég var þriggja eða fjögurra...ég vildi að ég vissi hvar buxurnar væru.

2 comments:

Fjóla said...

Mjög mjög mjög svo fallegt "hárskraut" og glimmerskór :) Eva á einmitt svona nákvæmlega eins skó sem einmitt jólasveinninn laumaði fallegum litum gjöfum í á aðventunni :)

Augnablik said...

Takk Fjóla mín og já skórnir eru einmitt úr sænsku búðinni;)
****