Thursday, December 31, 2009

Síðasti í 2009


Mér fannst jólatréð hennar Sölku eiga skilið plássið í síðustu færslu ársins.
Megi 2010 vera í stíl við það...litríkt, fallegt, skemmtilegt og sitthvað fleira óvænt líka***

4 comments:

Harpa frænka said...

Þetta jólatré kemur mér í hið sanna áramótaskap. Svona vil ég að nýja árið mitt verði, heiðarlegt og litríkt. Takk!

Augnablik said...

Sammála kæra frænka, megi það vera það og svo miklu meira;)
xxx

Anonymous said...

Ég er svo hrifin að myndunum þínum, þær eru innblástur. Mig langar að vita hvaða myndavél þú ert með? :)

Augnablik said...

Takk fyrir*
Það þykir mér mikið vænt um að heyra.
Ég nota langoftast Canon EOS 1000D og vinn þær stundum aðeins eftir á;)
***