








Sýning á verkefnum nemenda í október.
Myndirnar sem ég lofað fyrir svo löngu en lá á þar til nú.
Myndmenntakennslan í skólanum er svo ótrúlega fjölbreytt,skapandi og skemmtileg, þökk sé ofurkennaranum reynda og góða*
Nemendur í 4-5.bekk gerðu líkan af draumaherberginu og nýttu allt tiltækt til að skreyta og gera fínt hjá sér. Veggfóður,gardínur, kristalsljósakrónur,heitapottur upp í á þaki og aðrar nauðsynjar settu punktin yfir i-ið.
Og hver elskar ekki risa blýanta?