Sunday, July 5, 2009

Uppáhalds*



Ein af mínum bestu og mest uppáhalds hélt upp á ammælið sitt 30 júní.
Hún á kinnalitaðann páfagauk er ótrúlega góð að smíða úr silfri og er með póstkort og myndir á veggjunum sem mig langar að nappa...svo fátt eitt sé nefnt.

3 comments:

Anonymous said...

check check

Anonymous said...

þetta var bara ég að tékka, tjékk tjékk, 123...en já... ú en iljandi að lesa þetta:) bestu kveðjur frá Gautaborg og takk fyrir komuna í ammælið...Anna Dóra

Augnablik said...

Hehe gott að tjekka aðeins fyrst..þú ert iljandi karakter svo mikið er víst*Hafðu það unaðslegt í Svíalandinu blómstrið mitt.
xxx