Monday, July 20, 2009

Afmælisgrís

Afmælisálfur hélt upp á daginn með pompi og pragt, í glampandi sól úti á svölum/palli.
Allt var svo blómlegt, gott, skreytt, fínt og fagurt. Afmælisbarnið opnaði svo pakkana og las á kortin undir berum himni....hamingjustund*

4 comments:

Viktoría said...

Vá fallegar myndir úr frábæru boði. Magnað hvað þú nærð flottum myndum á réttum augnablikum! :)

Augnablik said...

Já það var sannarlega frábært í alla staði og gjöfin frá ykkur Sóley var alveg mögnuð!
Og takk..Þau voru ófá augnablikin;)
***

Ása Ottesen said...

Takk fyrir svo fallega gjöf...Nú styttsist í mega dúndur kaffiboð..Ekki annað hægt með alla þessa bjútfúl bolla sem bíða eftir að varir snerta þá og drekka úr þeim rjúkandi kaffi....mmmmmmm

Love frá afmælisgrísnum xxx

Augnablik said...

Ohh já ég get ekki beðið eftir að sjá þá alla samankomna í einu boði mmmm***
Ást frá mér*