Sunday, July 19, 2009

HúllaháfurDag einn fékk Salka þá flugu í höfuðið að það væri miklu sniðugra að fá dót í staðinn fyrir laugardagsnammi. Af því að nammi klárast strax en dót endist.
Laugardagsnammi er langt frá því að vera heilög hefð hjá okkur en þar sem mér fannst þetta svo lymskuleg og sniðug leið til að græða dót, ákvað ég að slá til.
Stórar hugmyndir sem byrjuðu sem línuskautar og rúlluskór enduðu aðeins minni...samt ekkert endilega fyrirferðarminni.

2 comments:

Ása Ottesen said...

Snilld hvað Salka er mikið gáfumenni :) Svo er hún líka svo góð og sæt, eins og þú.!!! Punktur punktur komma strik!!! Pís og allt það...x

Augnablik said...

Hugsuður mikill,jú og gáfumenni mikil ósköp;)
Takk fyrir mig í gær yndið mitt... hreinn unaður í alla staði.
xxxxxxxxxx