







Það þarf ekki að fara langt.
Eiginlega bara örstutt, með smá nesti af því það er svo örstutt.
Lækir,"fossar",tjarnir, blóm, síli...og flugvélar. Já og líka stelpa sem stendur meira á höndum en fótum.
...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
2 comments:
thank you, your pictures always make me smile.
Icelandic summers are the best;)
Post a Comment