Saturday, July 11, 2009

Dalurinn
Það þarf ekki að fara langt.
Eiginlega bara örstutt, með smá nesti af því það er svo örstutt.
Lækir,"fossar",tjarnir, blóm, síli...og flugvélar. Já og líka stelpa sem stendur meira á höndum en fótum.

2 comments:

manuscript72 said...

thank you, your pictures always make me smile.

Augnablik said...

Icelandic summers are the best;)