Sunday, July 5, 2009
Sykurhúðað
Fékk mér kaffisopa í góðra vina hópi um daginn..mmm já,já alvöru kaffisopa án sýróps og allt..tvöfaldan latte og allt og eiginlega bara fjórfaldan því ég fékk mér annan um hæl. Fékk ekki tremma,hjartsláttartruflanir,suð fyrir eyrun eða neitt...hver segir svo að draumarnir geti ekki ræst. Ég verð komin með rjúkandi rettu í hina innan árs.
Valhoppaði svo niður Laugarveginn og inn í uppáhaldsbúðina mína, þar sem ég greip með mér náttklæði og kennslukonuskyrtu á spottprís. Náttkjólafetishið mitt er annars að ná nýjum hæðum um þessar mundir.
Það er bara eitthvað við áferðina, litina og mismunandi blúndurnar sem fær mig til að bráðna í hvert skipti.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
var nú einmitt með í þessari ferð..
Hef nú sjaldan orðið vitni af annarri eins fimi og þennan dag..
Bara vippaðir þér inn í búðina og volla búin að finna einhverjar gersemar 1,2 og 10.. merkilegt alveg..
Takk annars fyrir gönguna góða..
Já þú varst sko með blómið mitt* Kaffið hefur kannski hjálpað mér eitthvað þarna?
Þú varst nú líka órúlega fim í fjarlinu áðan... bara 1, 2 og 10 og stakkst okkur af upp á topp ooog með skemmtilegasta nestið snilli;)
Hlakka til næst og góða nótt***
Rambaði hér inn frá trend-landinu. Bjútiful myndir! Má ég spyrja hverskonar myndavéla þú notar?
Takk og alveg sjálfsagt...þessar eru teknar á Canon EOS 1000D og svo aðeins fiffaðar eftir á ;)
Post a Comment