Thursday, July 30, 2009

Fögur er hlíðin





Svarthvítt við Gluggafoss.
Daginn eftir að elskhuginn svaf í bílnum með mjólkurhveitisykurpulsuóþolna drengnum sínum sem fékk rosa illt í magann (af því foreldrar hans slökuðu aðeins of vel á mataræðinu) með tilheyrandi hljóðum klukkan fjegur um nótt...sem er eiginlega ekki í boði á tjaldsvæði. Sveitin er víst enn fegurri svona snemma morguns.
Við fossinn dunduðu krakkarnir sér við að kasta steinum heila eilífð og við dáðumst að þrautsegju þeirra og náttúrufegurðinni.
Svo var frjáls tími og við fórum í sund.

2 comments:

Anonymous said...

já djöfuls kæruleysi í mataruppeldinu - hann hefur greinilega viljað meira og meira ;)

Hefur samt greinilega verið fallegt og skemmtilegt.

bryndís

Augnablik said...

Sjett já hann hámaði í sig allt sem að kjapti kom og það var mis fallegt:(
En sveitin var sannarlega undur fögur og þeir feðgar gerðu góðan róm að bílagistingunni ;)