...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Friday, July 10, 2009
Blörrur!
Við settum blöðrur á pakka þeirra hjóna af ástæðu. Blöðrur,gleði og grín fara sérlega vel saman. Já og hopp. Mér fannst sumsé mjög mikilvægt að fá þau nýbökuðu í blöðrufótósjút í dögginni klukkan um það bil 3 eftir miðnætti..og ýmsa fleiri líka;) Víííííí!
8 comments:
Tóta
said...
Vá þetta er bara ævintýri líkast, þetta fallega brúðkaup
8 comments:
Vá þetta er bara ævintýri líkast, þetta fallega brúðkaup
ómæ ómæ..
Þetta mun sennilega engan endi taka..
(sem er frábært)
Endalaust margar hressandi myndir..
Þetta kallar maður hress og kát brúðhjón að njóta sín í botn á brúðkaupsdegi sínum :-) Frábært að þú hafir náð þessu öllu á filmu!!!
Kv. Margrét
Algjört ævintýri!
Þetta er jafnvel síðasta myndaserían að sinni;)
Já þau voru sko hress og að springa úr hamingju þessi hjón enda full ástæða til*
xxx
Snilldar myndir, allar svo flottar og glaðlegar...Flott fiffið þitt á þeim :) Gera litina svona ýktari...Sneðug Kolur.
xoxo stelpan frá Trendlandi
Tjakk Trendí...þú ert töff!
Luv
xxx
Frábærar myndir, svo hressandi skemmtilegar, luv Ábba
Já Ábbulingur þær eru brakandi hressar enda við öll hress eins og Hemmi;)
Sjáumst á morgun litla mín*
xxx
Post a Comment