Thursday, July 23, 2009

Blómstur






Ég ræð ekki við mig þegar blóm eru annars vegar.
Það getur vel verið að það sé klisjulegt og væmið myndefni en ég stenst það ekki. Þessi eru úr garði tengdaforeldra minna og ég held að þú þurfir að vera með hjarta úr steini ef þér finnst hjartablóm ekki svolítið merkileg...já ég er ógisslega væmin og frekar stolt af því!

4 comments:

Harpíta said...

fegurð hér og fegurð þar, fegurðin býr allstaðar.

Augnablik said...

Satt er það blómið mitt*

Bryndís Ýr said...

Ótrúlega falleg - ég er líka væmin... og Jürgen líka :). Honum finnst þú eigir að vera ljósmyndari! Ég skal alveg kaupa af þér einhverjar myndir.

Knús
Bryndís

Augnablik said...

Æ takk fyrir fallegu hjón...þið eruð svo ótrúlega frábær og væmin og það eru sko mikil meðmæli í mínum bókum;D
Ást og kozzar
***