Monday, May 18, 2009

Ofar öllu







Svifum á vit ævintýranna á föstudaginn þegar langþráð ferð til vina okkar í Vestmannaislands varð loks að veruleika.
Flugum frá Bakka í dásemdarveðri í 8 manna flúgvél sem vakti upp slæmar minningar af slíkum ferðamáta.
Ég tók myndir alla leiðina (6 mín.) og gleymdi þá sveittum lófum á meðan.
Framhald síðar.....

5 comments:

Fjóla feikirófa said...

Víst er fagur Vestmanneyjabæææærrrr.....(smá lagabútur hehe.

Það var svo svo gott að fá ykkur loksins í heimsókn, loksins hittumst við og það á eyju utan Íslands :) Ástarþakkir fyrir komuna elskurnar, fyrir okkur, fyrir börnin, fyrir skemmtunina, fyrir bækurnar, fyrir Pollýönnu, fyrir blómin, fyrir stóra, fyrir smáa, fyrir Idol, fyrir júróvisjon, fyrir Ísland, fyrir bakkus, fyrir hvítvín, fyrir ísinn, fyrir íssóuna, fyrir sólina, fyrir veðrið, fyrir lunda, fyrir vegaborgara, fyrir músik, fyrir Stjórnina, fyrir punterí, fyrir facebook :),fyrir göngutúr, fyrir allt saman, og fyrir kóka kóla ...... ;)

Og við gleymdum að gera eitt aðal, össs .... gleymdum að spranga !!! Hvernig fórum við að því að gleuma að spranga, við erum nú meiri lúðarnir. O jæja, þá bara enn meiri ástæða til að bregða undir sig farandsfætinum og skella sér aftur til Eyja. Eða verður þetta kannski eins og hjá Jóni farandsfæti, bara brugðið sér af bæ einu sinni á ári til að fara til Reykjavíkur, eða Vestmannaeyja í ykkar tilfelli ;)

Enn og aftur, 1000 þakkir fyrir okkur og takk fyrir að koma til okkar og heiðra okkur með nærveru ykkur, yndislegt alveg hreint :*

Sjáumst svo bara á Þjóðhátíðinni blikk blikk ;)
xxx

Augnablik said...

Ohhh Fjóla þú ert nú alveg milljón!

Ég held ég hafi einmitt tekið myndir af nánast allri upptalningunni og meira til*
Já sprangið!Ég sá einmitt gutta..eða peyja spranga þegar ég átti rómantíska göngutúrinn með sjálfri mér. Hefði kannski átt að pikka í þá og svo aftur í annari göngu þegar við vorum tunn með hamburginski og kött í maganum og leist ekki á blikuna;)
Immit þeim mun betri ástæða til að koma aftur.

Lofa samt engu þjóðhátíðargríni..búin að prófa það einu sinni og það var uuu sveitt,blaut og sitthvað fleira misfagurt...en aldrei að segja aldrei;D

Takk óendanlega fyrir að láta okkur líða sem konungbornum á allan hátt...gestrisni á heimsmælikvarða!
Ást og ylur
xxx

Lára said...

hahaha.. og ég sem hélt að Fjóla commentari ætti heima bara í Danmörku..

Anonymous said...

Hehehe jú það er reyndar rétt...hún átti það en nú býr hún í öðru útlandi sem er örlítið hagstæðar að heimsækja ;)

Sé þig á morgun*

Fjóla commentari :) said...

Oh, það væri sko næs ef það tæki bara 6 mínútur að fljúga til Danmerkur ..... :)