Friday, May 15, 2009

Leyni


Laumuperrinn í mér elskar að taka leynimyndir.

7 comments:

Harpa Rut said...

Kolfinna Mjöll Ásgeirsdóttir! Þessar myndir segja bara það að þú ert snillingur með myndavélina. Augun þín nema líka sérlega vel stemningu sem aðrir sjá ekki á augnabliki. Mjög mjög gaman að skoða.

manuscript72 said...

the first photo is my favorite...probably one of my top ten favorite photos of all time! i wish i could use a camera :P

Augnablik said...

Takk Harpa mín...þú kannt svo sannarlega að hrósa og það eykur ennfrekar trúverðugleikann er þú kallar mig fullu nafni ;D

Thank you manuscript,I really appreciate your kind comments*

Anonymous said...

frábærar myndir Kolla mín!
ótrúlega mikil stemmning sem skín þarna í gegn, sól og hiti og mennirnir á bak við tjöldin ;)
yndi pyndi
bestu innblásturs myndirnar mínar :)
knúsí
Selmingur

Anonymous said...

En fallega sagt Selur minn ljúfi enda öðlingur á allan hátt;)
xxx

Ása Ottesen said...

Þessar eiga nú bara heima á ljósmyndasýningu :)

Rosa flottar!!

Augnablik said...

Tjakk gull ;*