Saturday, May 30, 2009

Friður sé með yður


Enn úr Eyjum.
Um leið og við stigum fótum okkar á Eyjuna leið okkur eins og konungbornum. Hver dýrindismáltíðin á fætur annari, langir göngutúrar, skemmtun, slökun, sjóarar með sorakjaft en samt svo meyrir, silfur í Júró, gamlar hetjur, Stjórnin, daginn eftir borgari,meiri göngutúr og meira og meira skemmtilegt.
Allt svo fallegt og gott síðasta daginn á eyjunni fögru.
Þúsund þakkir fyrir okkur kæru vinir, við munum koma aftur og aftur!

2 comments:

Fjóla said...

Þúsund þakkir fyrir okkur sumuleiðs.
Bara yndislegt að fa ykkur og hafa ykkur og þið megið sko koma aftur og aftur og aftur og aftur :)

Eins gott að það var svona gott veður og hægt var að ganga af sér allar þessir herrmanns máltíðir hehe ....

Augnablik said...

Kizzz*****;