Sunday, May 3, 2009

KvöldstundÁ fimmtudagskveldi rifjuðum við upp barcastemmningu.
Það eru til ótal leiðir til þess.
Ein er að borða arebas (þjóðarrétt Venezúelabúa) ásamt öðru dásemdar góðgæti í frábærum félagsskap.

No comments: