Saturday, May 30, 2009

Fyrir tvo

Við mæðginin áttum mjög svo notalega stund saman á góðviðrisdegi í vikunni. Úti í garði, í tjaldi og tókum allt skemmtilegasta dótið með okkur. Á meðan svaf dóttirin sem var ennþá að jafn sig á hlaupabólu sinnum 1000.

3 comments:

Anonymous said...

Æjæ... fékk Salka sem sagt mjög svæsna hlaupabólu á meðan Funi fékk nokkrar bólur?

Finni ætlaði að bjalla í Bjarka í dag, en það er sem sagt afmælispartý hjá Alexöndru á þriðjudaginn. Hlakka til að sjá ykkur :-) Vona að daman sé að hressast!!!

Kv. Margrét

Augnablik said...

Jáhh hún gat varla hreyft sig á tímabili á meðan hann hafði sjaldan verið sprækari. Hún óskaði þess meðal annars að hún væri dýr svo hún gæti aldrei fengið hlaupabólu ;)Hún er samt alveg orðin hrezz núna.

Við mætum í stórafmælið og hlökkum mikið til!
***

Anonymous said...

Yndislegt... bæði að Salka sé búin að ná sér og að þið mætið hress og kát í stórafmælið :-)