...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Thursday, May 21, 2009
Syndum í henni
Veislan og dekrið hófst nánast um leið og við stigum út úr flugvélinni. Dýrindis grænmetissúpa, einn sá allra besti heimagerði ís sem ég hef látið inn fyrir mínar varir og heita sósan út fyrir öll velsæmismörk hamahammm.
2 comments:
Þessi dúkka er dásamlega sæt... og ísinn líka.
Bryndís
Já þessi dúkka var líka á þyngd við nýfætt barn sem var eiginlega mjög spees og ísinn var líka alveg spes...góður!
***
Post a Comment