Thursday, May 14, 2009

Satt og sannað





Drengurinn með hlaupandi bólurnar "skrapp" í pössun til ömmu sinnar og afa í gær.
Þar voru m.a. falleg blóm, meistarataktar í málningu, flugvél sem afinn smíðaði lítill, nýbakaðar vöfflur og handavinnusnillingur...allt á einum stað.

No comments: