Thursday, May 28, 2009

Mánudagskvöld








Mánudagskvöld.
Ein er að verða Doktor,önnur að opna veitingastað. Vinkonurnar slógu tvær flugur í einu höggi og fögnuðu doktornum á nýja veitingastaðnum.
Borðið svignaði undan kræsingunum og ég fann nýja uppáhalds hamorgarann minn með 6 tegundum af sósum við dúkað borð og ég varð södd fram á morgun..mæli með Brauðbæ!
Hlógum,ærsluðumst,átum, drukkum,plottuðum og spáðum fyrir framtíðinni.
Þegar við komum út var kvöldið eins og leikmynd.

2 comments:

Lára said...

held að ég verði að tékka á þessu..
sérlega girnó..

Augnablik said...

Ohh já þú eiginlega bara verður..og ég skal líka koma með enítæm ;)