Wednesday, May 13, 2009

Hræsnari!




Hvað er það sem vorkennir dýrum og þykist vart geta farið í dýragarð af vorkunsemi en borðar svo þau sömu með bestu lyzt? Já einmitt!
Mjuuuug gott og félagsskapurinn ekki af verri endanum.

2 comments:

Anonymous said...

Takk fyrir frábært kvöld Kolla mín... alltaf svo gaman þegar við hittumst :-) ... gerum bara meira af þessu! Ég mun passa uppá að eiga til jógúrt handa dömunni næst :-)

Kv. Margrét

Augnablik said...

Já það er ávallt svo gaman og ég vil alltaf meira!;D
Fylla ísskápinn frú mín góð...þegar hungrið segir til sín á miðnætti*
xxx