Thursday, May 7, 2009

Auðgar andann









Fjelskylduferð á listasafn er góð hugmynd...þangað til hún verður að veruleika.
Fórum á opnun sýningu Listaháskólans sem var mjög svo skemmtilegt og áhugavert. Eyddum mestum tíma við verk sem "gerðu eitthvað".
Fórum svo aftur án apakatta og skoðuðum líka allt hitt.

6 comments:

manuscript72 said...

i love your photos! you have a great eye! :)

Augnablik said...

Thanx ;)

Anonymous said...

já mæli ekki með ferð á sýningu sem þú vilt virkilega skoða með tjaaa börnum yngri en c.a. 6 ;)
Við Tanja fórum einmitt og skemmtum okkur konunglega og jú auðguðum andann ahhh
luvluv
Selmingur

Augnablik said...

Við erum bara alltaf svo bjartsýn...sem er mjög gott en kannski ekki sniðugt að fara með þau á opnunina;)
Sé þig í kvöld*
xxx

Anonymous said...

hæ hæ

var ekki búin að kíkja í nokkra daga - það er alltaf svo gaman þegar maður á svona uppsafnað blogg frá þér, alveg eins og að uppgötva að maður á nokkra Grey's inni hahaha :D Nei, þú ert betri en Grey's... í alvöru :)

Hlakka til að hitta ykkur í sumrinu úti á auðasvæði.

Kv. Bryndís

Augnablik said...

Takk!Ég tek þessu sem hrósi;)
Hef reyndar aldrei komist inn í Grey's og er að spá í að sleppa því bara en hef heyrt að það geti verið afar ávanabindandi.

Já hómí hittumst úti á auðasvæði baðaðar í sumri,sól,fuglasöng og dirrendíí***