Friday, January 30, 2009

Langt í land



Hitti eina góðvinkonu í kaffi í dag.
Eina af þessum sem er svo ótrúlega gaman að spjalla við um allt og ekkert.
Fékk mér tvöfaldan latte (mhmm ég varð, því kaffistúlkan sagðist eiginlega bara gera þá tvöfalda). Ég get fullvissað mig og aðra um að ég á langt í land með að teljast atvinnukaffidrekkari.
Keeemur... eins og íþróttabullurnar segja alltaf ef maður er ógisslega lélegur og ég er jú alltaf í íþróttunum,ehhh.

3 comments:

Anonymous said...

Já, kaffið er að komast í land :D
Ég myndi kalla mig svona semíkaffidrykkjukonu, voða gott að gá sér einn frappa, einn latte, einn mokka eða einn swiss mokka, einn góðan kaffibolla í góðra vina hópi en ég legg þetta ekki upp í vana minn að fá mér kaffi dagleg, hvað þá nokkra !!!

Anonymous said...

hver var svona heppin að fá að hitta þig í kaffi?
hljóma ég forvitin??

Augnablik said...

Mér finnst kaffi orðið alveg fínt og mjög gott í góðum félagsskap en tvöfaldur skammtur á einu bretti fyrir grænjaxl veit ekki á gott;D
Þetta var hann Frilli okkar vanilli,Lalli minn góður;)
xxx