Sunday, January 25, 2009

Áfram Ísland!

Það skal enginn segja mér að mótmæli virki ekki.
Á laugardaginn heyrði ég 2 svo frábærar ræður. Þá fyrstu og síðustu sem voru haldnar á þeim fundi. Ég fékk gæsahúð og fylltist eldmóði. Áfram Ísland...áfram við!

4 comments:

Anonymous said...

Ég segi bara eins og Orri: Vanhæf víki stjórn! Sú mantra síast inn eftir sex daga með trommuslætti.

Augnablik said...

Já ég er sammála Orra snilla, það er miklu flottara að segja það svoleiðis..segir allt sem segja þarf. Nú er bara að föndra spjald;)
Ég ætla hins vegar að setja persónulegt met og fara að sofa fyrir miðnætti..það átti að vísu að vera fyrir 11 en kommon,babísteps;D
Gó nótt
xxx

Anonymous said...

Kolla snilli, ég er ömurlegur kommentari en alveg ágætur lesari, og þegar ég kíki á bloggið þitt verð ég alltaf svo glöð. Myndirnar eru frábærar og hugleiðingarnar algjört gull! Ást í poka, Fritz

Augnablik said...

Takk Frilli vanilli. Mér þykir vænt um að þú segir það.Þú ert gúrkusvöl og afar góð(sko alltaf ekki bara þegar þú skrifar hehe;)
Ást xxx