Thursday, January 15, 2009

Nammmi!


Fór í prjónó í gær.
Talaði við sætar og góðar stelpur,borðaði mikið nammi, prjónaði smá og laumuperraðist við að taka myndir af allskonar nammi...svo margar að þær eru í tveimur hlutum. Jebb.

6 comments:

Ása Ottesen said...

Jiiiiii elsku Kolur...Þú gast aldeilis dundað þér á klóinu :) En gaman að þú takir svona fallegar myndir af hlutum inn á heimili mans....Elska alltaf allar þínar myndir....Og þig xxx

Takk fyrir að koma og vera svona fín með svona líka fína peysu á prjónunum.

mjááááááá

Augnablik said...

Já það er margt hægt að dunda á klósettinu..svo margt og þetta er nú með þeim fínni sem mar kemst í hehe
Hlakka til að sjá dvergatrefilinn þegar þú verður búin að bæta við gataprjóninu og köðlunum ;D Þú átt eftir að verða manísk í prjóninu..ég hef fulla trú á þér
Mikil ástxxx

Ása Ottesen said...

Tjaaaaa við sjáum nú til með það. En dvergatrefill verður ready allavega fyrir sumarið ;)

Augnablik said...

Júts ég bara veit það..alltaf gott að setja sér markmið. Sumarið er líka alveg handan við hornið;)

Anonymous said...

What's up to all, the contents existing at this web site are actually remarkable for people knowledge, well, keep up the good work fellows.
my page :: Simply Click The Following Article

Anonymous said...

hi!,I liκe your writing so so much! pеrсentagе we keep in touсh moгe apρroximately your poѕt on ΑOL?
I гequire an expert on this hоuse
tо resolve my pгoblem. Мay
be that is you! Having a look aheаԁ to look yоu.


Feel free to suгf to my site :: please click the following webpage