Saturday, January 31, 2009
Appelsína talandi
Fyrir jól keypti ég forkunnafagurt ljós í barnaherbergið og drykkjarmál í ofsa fínum umbúðum.
Í dag nældi ég mér í vespudúkku sem einnig var fagurlega innpökkuð. Á sama stað fékk ég fjólubláan fatalit til að fríska upp á jakkann minn.
Get ekki beðið með að lita öll fötin mín fjólublá.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Þetta ljós er náttúrlega bara forkunnarfagurt eins og þú sagðir, hvar varstu svona svona heppin að detta niður á þessa gersemar ?
Og vespudrottningin náttúrulega vígaleg með hjálminn sinn og drossíunni hehe ....
Brúnn, bleikur banani, faðmlög og koss á kinn :*
Vúbb já það er sko ofsa fínt og mér fannst vespuskvísan eitthvað svo mikið Baxe;) Gersemarnar fann ég í gamalli og rótgróinni verslun í miðbænum ;D
Regnbogakossar yfir til ykkar
xxx
Post a Comment