Monday, September 21, 2009

Pressa






Uppáhaldið mitt á haustin er mjúka birtan,litirnir og lyktin.
Stundum er samt bara rigning,rok og slepjulegt. Þá þurrkum við það, pressum og minnumst þess þegar það er upp á sitt besta.

6 comments:

Fjóla said...

Lyktin er sú allra allra besta !
Pressa og geyma, góð hugmynd svo við getum haft sumarið hjá okkur alltaf, allan ársins hring.
***

Augnablik said...

Mmmm já lyktin góða*
Gott að eiga smá sumar pressað en líka haustlaufin fínu,áður en þau fjúka út í veður og vind ;)
xxxx

Ása Ottesen said...

Mmmmm elska haustið. Var einmitt að labba heim úr skólanum um daginn og var svo heppin að hafa myndavélina með mér. Það eru svo fallegir litir í náttúrunni, love it. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

Augnablik said...

Ég sá þær einmitt svoo fínar*Það er best að grípa í vélina öllum stundum;)
*******

Anonymous said...

Takk fyrir haustlitina, í mínu bæjarfélagi erum við fátæk af trjám, hvað þá haustlaufblöðum! Flottasta árstíðin!!

Augnablik said...

Já haustið er líka mitt uppáhalds*
Gaman að geta gefið þér haustliti;)