Thursday, September 3, 2009

Gull, glans og elegans









Uppáhalds hálsmenin mín.
Sum eiga sér lengri sögu en önnur.
Lukkufiskinn gaf amma mér þegar ég var 12 ára, blómafjarkann valdi ég handa sjálfri mér fyrir afmælisinneign frá bróður, næsta blóm er frá kærum vinkonum, Íslandið er frá sömu kæru vinkonum, fjögurra blaða smárann fékk ég pínulítil og rósina í Fríðu frænku, fiðrildanistið frá bróður mínum þegar ég var 11 ára og gullblómin gaf ég sjálfri mér alveg sjálf um daginn*
Þar hafiði það, rómantískt og væmið eins og ég...iiiiiii!

2 comments:

Ása Ottesen said...

Ohh en fallegar myndir. Þú hefur nú alltaf verið þekkt fyrir að eiga falleg men. Svo ertu líka svo dugleg að fara vel með hluti..

Snilli Vanilli Þú!!!

Augnablik said...

Takk elsku blóm*
Sé þig vonandi í kveld.
Kizzz
xxxxx