...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
Wednesday, September 2, 2009
Ó!
Af því að september er kominn ætla ég að rifja upp dag í byrjun ágúst þegar ég hélt að það væri rok og frekar kalt, klæddi mig og krakkana í jakka en endaði út í búð að kaupa vatnsbyssur í 19 stiga hita. Kann samt alls ekki illa við september...hann er einmitt berið mitt.
2 comments:
Harpa sem á nokkrar vatnsbyssur
said...
Það er gott að halda í sumarið með því að skoða vermandi myndir. Vatnsbyssa og sól eru mjög góð samsetning.
2 comments:
Það er gott að halda í sumarið með því að skoða vermandi myndir. Vatnsbyssa og sól eru mjög góð samsetning.
Hehehe já þú ættir að vita það, eigandi allnokkrar vatnsbyssur..það gerist varla betra en vatnssull og sól***
Post a Comment