Saturday, September 12, 2009

Leitum!


Það er ennþá ágúst og við hédum í bláberjaleit í Hvalfirðinum.
Fundum engin bláber en borðuðum nesti og dáðumst að fegurð fjarðarins.

2 comments:

Anonymous said...

Yndislegar myndir Kolla.

Alveg afbragð.

kv,

Raggi Jóns

Augnablik said...

Takk Raggi minn,ég kann að meta hrósið ;)
***
Kolla