Tuesday, September 15, 2009

ÁgústínÁgúst notaði síðasta daginn sinn til að sanna hversu mikill ljúflingur hann væri.Salka eyddi honum í að teikna með töfralitum úti á palli með vinkonu og klifra og hangsa uppi í reynitré tímunum saman, ég tók myndir af uppáhalds hálsmenunum á milli þess sem ég bar epli í trjáálfana og sonurinn sturtaði úr dótakörfunum sínum á grasið
Ágúst var góður.

6 comments:

Fjóla said...

ú já, ágsút kvaddi okkur sko vel, alveg með sól í hjarta. Og septemBER tók svo svo vel á móti okkur með jafn mikla sól í hjarta. Góður mánuður septemBER, eða hvað finnst þér ;)

xoxo

p.s. gistiplássið bara bíður eftir ykkur næstu helgi wha ha ha ha ha .....

Augnablik said...

Mmm ágúst er góður,sko mjööög góður en ég elska septemBER...mér finnst ég eiga afmæli alla daga* Alltaf alveg: "já af því ég á bráðum afmæli þá bara kaupi ég mér svona eða borða þessa köku" og solleiðis.Ég borða reyndar köku alla daga,allan ársins hring...en þú veist;)

Takk fyrir það lambið mitt, við fundum um málið***

Lára J said...

Sæl

Ég rakst á síðuna þína á einhverju netvafri og finnst myndirnar þínar algjör meistaraverk. Var að spá í hvernig myndavél þú ert að nota, geturu deilt því með áhugasömum?

Annars takk fyrir flottar og ævintýralegar myndir.

Augnablik said...

Þúsund þakkir fyrir fallegt hrós Lára*
Já það er alveg sjálfsagt að deila því...ég nota langmest Canon EOS 1000D.
*****

Lára J said...

Ég held áfram að fylgjast með og þú hefur líka verið innblástur fyrir mig að byrja taka myndir aftur en vélin mín hefur legið innilokuð í meira en ár. Takk...

Augnablik said...

Vá,þessi orð hlýja mér svo sannarlega.
Takk sömuleiðis***