









Brúðkaup uppáhaldsfrænku 8. ágúst.
Kórsöngurinn var svo himneskur, athöfnin svo yndisleg og brúðhjónin svo einlæg og fögur að ég grét stóran poll á gólfið af tilfinningum og einskærri hamingju***
...ég vildi að ég gæti tekið myndir með því að blikka augunum
4 comments:
váá en fallegt brúðkaup og myndir :) xoxoxooxo....Kalli kanína
Ohh þetta var svooo fallegt brúðkaup og ég genjaði svo mikið!;)
***
Ohh hvað ég elska þessar myndir!! Þær eru líka svo dýrmætar.. ég endurupplifi alveg daginn þegar ég skoða þær. En ég heppinn að eiga uppáhaldsfrænku með svona snilldarlegt blikkandi auga ;)
Mikil ást til þín*****
Það þykir mér afar vænt um að heyra gullið mitt;)
Kossar,ást og ylur***
Post a Comment