Saturday, March 7, 2009

Dýrin stór og smá








Í dag fór ég með dýrin mín að skoða dýrin stór og smá.
Ég hafði í huga mjög svo metnaðarfulla dagskrá sem innihélt meðal annars bíóferð,bókamarkað,bókasafn, gönguferð, kaffihús og apa á einhjóli.
Við komumst ekki lengra en í dýragarðinn og bakaríið.
Á morgun þá.

3 comments:

Anonymous said...

híhíhí, já, dýrin geta bara svo merkileg að maður kemst ekki mikið lengra en að strjúka þeim og skoða :)
Það er einmitt bókasafns, bakarís og bíóferð hjá okkur í dag, þ.e.a.s bíóferð hjá mínum og einkasyninum :)

En þessi laugardagsleikur sem við erum að plana mun held ég innihalda fjölskylduna mína líka. Við leyfum þá bara pöbbunum að passa meðan við þræðum básana í Koló ;)

Anonymous said...

Já dýrin eru sko stórmerkileg en mér fannst þau soldið leið til augnanna þegar ég skoðaði myndirnar..það er kannski bara ímyndun og oftúlkun?
Og hey við erum líka á leiðinni í bíó og með yngsta dýrið í sína jómfrúarferð, systur hans og tvær frænkur þar að auki..það vantar ekki metnaðinn ;D

Það er ennþá betra og já þeir verða að passa á meðan, annað er rugl...treystu mér ég hef prófað að taka fjelskylduna með mér í Koló. Það var ekki fallegt ;)
Hlakka til!
xxx

Ása Ottesen said...

já já....Á morgun eða hinn eða hinn eða hinn...

Koss til þín