Monday, March 23, 2009

Allt á einum stað



Álnavörubúðin í Hveragerði er verslun sem fólk ætti ekki að láta fram hjá sér fara.
Þar færðu allt sem hugurinn girnist á einum stað. Allt og meira til.

No comments: