Tuesday, March 24, 2009

Gaur!


Krakkarnir í skólanum nota orðið gaur í tíma og ótíma.
Það er alltaf sagt í upphrópunartón ef eitthvað er merkilegt...eða ekki. Svona,dude!
Ég hélt að gaurinn minn væri með þeim gauralegri í einu og öllu...þangað til ég sá hann ganga á 8 cm hælum. Mjög vel.
Og ég alveg, au Gaur!

6 comments:

Anonymous said...

...ég elska myndirnar þína og sögurnar!!!

Anonymous said...

híhíhíhí ....
þokkalegur gaur sem þú átt ;)
hvað kallast stelpur sem eru þá kvennkyns gaur ???

Augnablik said...

Takk...það þykir mér vænt um að heyra ;)

Hehe já allir hafa dulda hæfileika...þessi gæti komið honum langt.
Það eru bara allir gaura,hvort sem það eru stelpur eða strákar. Gaurar og svo er það bara feis!
xxx

Anonymous said...

haha.. já sumir eru ekki alveg jafn miklir gaurar og þeir líta út fyrir að vera...

Augnablik said...

Kemur sífellt á óvart drengurinn sá ;)
xxx

Anonymous said...

hahaha, kannast við þetta hjá annars súpermannelskandi bílagaurnum mínum, þá á hann það til að stelast í hælana mína og jú snyrtidót systur sinnar hahaha. Þeir eru flottir dúdar ;)

luv selmi