Monday, March 16, 2009

Fleygiferð

Salka fékk að leika lausum hala með myndavélina í heimsókn um daginn. Hún naut þess í botn og þeyttist um og tók myndir af öllu því sem vakti áhuga. Sýnishorn af afrakstrinum.

2 comments:

Anonymous said...

já já já já, bara allt að gerast og ég bara ekkert kíkt í tölvuna í Reykjó :s
Sé að Salka ætlar að verða sami myndasmiður og mamman, augljóslega vel smituð af mömmuáhugamálinu híhí ....

Þetta bútasaumsteppi er náttúrulega bara geðveikt !!!!! Ekkert smá handlagin og hugmyndarík þú. Svo fjölhæf elsku Kolla mín :)

Svo leitt að við hittumst ekkert núna í bænum, við fórum bara ekki neitt og gerðum ekki neitt og svo var Eva lasin í þokkabót :( Eeeeeeennnnnnnn ........

Við verðum í bænum fyrstu helgina í apríl, nó beibís og þá er ég sko meira en til í þennan planaða laugardag okkar, myndasýning, koló, kaffi og kósý, káin þrjú eins og hann Umferða-Einar myndi orða það svo skemmtilega híhí ;) Erum að fara í 40 ára búningaammæli um kvöldið og ég ætla að rembast við að vera Esmeralda og myndi þyggja hjálp frá hugmyndaríku þér við aðstoðina á búningaleit. Örugglega hægt að finna e-ð fínt í Koló :)

Ok, hætt að skrifa :)
XOXO

(word:eyingli, er verið að segja að ég sé formlega orðinn Eyjalingur eða hvað ???)

Augnablik said...

Hæjjj..ég var farin að sakna þín!
Já hana hefur lengi dreymt um sína eigin myndavél;)
Það gekk ekkert hjá okkur í þetta sinnið en næsta heimókn verður þá bara á við 3...þ.e.a.s ef þið eruð ekki bara að þykjast vera í Reykjavík..."já biddu fyrir þér brjálað að gera enginn tími til að hittast" hehe ,já þú ert eyjalingur sem hefur engan tíma í Reykjarvíkurpakkið ;D
Hlakka til að eyða með þér einum degi eða svo í náinni framtíð. Og auðvitað dressa þig upp, sko ísí písí.
xxx
Kossar og eldheit ástarorð