Thursday, March 19, 2009

Grábrúngrænt...







...í bland við smá rauðan og appelsínugulan.
Í gær var þoka, hlýtt og úði. Tilvalið í eins og hálfs tíma gönguhlaupahjólaferð, fannst mér. Tilvalið alveg þangað til u.þ.b. 10 mínútum áður en henni lauk.
Í dag fannst mér vorið vera komið..þangað til mér finnst annað.
Í dag var vor og í dag er ég Þorsteinn Joð.

3 comments:

Anonymous said...

já, svona er ísland í dag, grábrúngænt.
hlakka til þegar það verður bara grænt :)

Ása Ottesen said...

Í dag er snjór, á morgun og alla vikuna á að snjóa :) Svona er Ísland í dag.

Love

Augnablik said...

Ég vil græææænt!
Þið eruð Jón Ársæll ;)
Á morgun Ása á morgun...úúú hlakka til!
ást
xxx