Monday, February 21, 2011

Vænt


Til þess að vega örlítið upp á móti rjómanum, kaffinu, rjómakaffinu og kruðeríinu daginn út og inn,hef ég brugðið á það ráð að fá mér stundum spínatdrykk...sem er furðu góður.

5 comments:

Harpa fresh said...

Ég tek þennan sama annað slagið og er alveg viss um að hann jafnar út allar mínar mataræðissyndir.

Augnablik said...

Pohottþétt!
Óvænt ánægja í dag og ég minni þig á að bæta mér á listann;)

Hrappur Vestmann said...

Að hafa ekki á listanum skemmtilega konu í fæðingarorlofi sem ég þarf að hverfisheilaþvo er syndsamlega heimskulegt. Lagfært hér með.

Augnablik said...

Tékk,og þú veist hvað sagt er um fæðingarorlofsheilann...þetta verður pís of keik*

Svart á hvítu said...

Mmmm hvernig geri ég nú svona fínann spínatdrykk?:)