Monday, February 21, 2011

Konugsdagurinn

"Gleðilegan konungsdag!" sagði sonur sæll svo innilega á sunnudaginn. Hann vaknaði ofurspenntur um morgunin og spurði strax hvort konungsdagurinn væri í dag og ljómaði þegar hann fékk staðfestingu á því.
Hér eftir munum við ávallt halda upp á konungsdaginn í bland við konudaginn.

4 comments:

ólöf said...

æ aldeilis sætur! gleðilegan konungsdag (reyndar aðeins á eftir, en só..)

Augnablik said...

Haha já gleðilegan konungsdag,hann er með allt á hreinu;)

Fjóla said...

Engin furða þó drengurinn hafi verið spenntur, ekki á hverjum degi sem það er hinn mikli konungsdagur :)

Augnablik said...

Hehe hann var svo yfir sig spenntur og endurtók í sífellu hvað það væri gaman á konungsdaginn!Þetta er alltaf spurning um viðhorf;)