Sunday, February 13, 2011

Ekki gleyma...
Að setja rucola, ólífur, hráskinku og parmesan ost á pizzuna er eitt af mínu uppáhalds.
Ég var nefninlega pínu búin að gleyma mér í pepperoni og rjómaosta delux sem er nú alls ekki það versta sem gæti gerst.
Já og ég var að taka mynd af draugnum í ostinum á ólífupizzunni löðrandi í hvítlauksolíukjammsi.

2 comments:

Jóna Elísabet said...

nammi namm! ég ætla sko að baka svona í kvöld! matarástarkveðja til ykkar xoxo

Augnablik said...

Namm ég öfunda þig ásamt að samgleðjast þér innilega elsku jarðaber*
Kossar yfir hafið
xxx