Sunday, February 13, 2011

Álfar og krókódílar

Bókasafnið er alltaf svo notalegur staður.
Það er líka nýbúið að mála barnahornið svo fínt.

6 comments:

Anonymous said...

úú ég þarf að fara að drífa mig á bókó sem fyrst aftur :)
...er þetta niðrí bæ eða?
xxx
Seli

Margrét said...

Takk fyrir alltaf skemmtilegar færslur með ævintýralegum myndum.
Kíki oft hérna inn og vona að það hafi verið í lagi að ég linkaði ´siðuna þína inná minni síðu
kv
Margrét
www.allturengu.blogspot.com

Augnablik said...

Já þetta er í Aðalsafninu niðri í bæ og það er æði að glugga í blöð og bækur á meðan aparnir leika sér..smellum okkur þangað einhvurn daginn*

Takk fyrir Margrét og alveg sjálfsagt;)

Sigurlaug Elín said...

Grófarsafnið er töfraheimur, og vikulegt stopp hjá okkur mæðginum. Mér finnst einmitt svo ljúft að fletta blöðum meðan sonurinn leikur sér og les. Mun rólegra andrúmsloft en á kaffihúsum, svo þarf heldur ekki að kaupa neitt!

Augnablik said...

Já rétt er það,ekkert að kaupa.
Bara skoða í rólegheitunum og stundum fá lánað líka;)

ólöf said...

vá en fínt hjá bókasafninu