Monday, February 28, 2011

Eðlulegt


Heimsókn á skriðdýrasýningu í garði húsdýranna.
Vísindatjaldið slær svo alltaf í gegn þrátt fyrir að vera semí sjúskað.

4 comments:

EYGLÓ said...

Vá frábærar myndir! Það er allt svo draumkennt sem þú póstar, langar oft að hoppa inní myndirnar og vera með!! :)

Augnablik said...

Haha takk kærlega;)

Fjóla said...

já, myndirnar þínar eru sko draumkenndar, eiginlega bara eins og myndirnar sem fjöllista-skosteinasóparinn í Mary Poppins krítaði á gangstéttahellurnar og svo bara bibbidí babbidí bú og allir komnir á ævintýralega staði myndanna*

Augnablik said...

Takk Fjóla mín og hver veit hvert tæknin fleytir okkur í framtíðinni;)